Norðurlandasýning og Alþjóðlegsýning 10-11 ágúst 2024

August 30, 2024

Tvöföld hundasýning var haldin á vegum Hundaræktarfélags Ísland síðastliðna helgi, eða dagana 10-11 ágúst. Norðurlandasýning á laugardeginum og Alþóðlegsýning á sunnudeginum. Sýningin fór vel fram að vanda og átti Boxerdeildin að sjálfsögðu fulltrúa á svæðinu sem hjálpuðu til við uppsetningu á sýningunni. Það voru 15 Boxerar skráðir til leiks á laugardeginum á Norðurlandasýningunni og 14 Boxerar á sunnudeginum á Alþjóðlegusýningunni. Boxers of Iceland steig stórt skref og mætti með tvær hvítar Boxer tíkur á báðar sýningarnar, sem er risastórt skref í rétta átt fyrir hvíta Boxerinn. Þær fengu fallegar umsagnir frá Jean Jacques Dupas frá Frakklandi en því miður vildi hann ekki setja þær í sæti sökum litar, en hinn Norski John Jakobsen gaf þeim einnig fallegar umsagnir og setti þær í sæti sem er alveg hreint frábært.

Laugardagur:

Dómari Norðurlanda sýningarinnar var Jean Jacques Dupas frá Frakklandi.

Besti hundur tegundar var rakkin Aron og var það tíkin Ice Legends Mega star sem var besti hundur af gagnstæðu kyni. Besti ungliði tegundar var einnig rakkin Aron. Besti hvolpur í 6-9 mánaða flokki var rakkinn Boxers of Iceland Abraham Ackwards. Besti hvolpur í 4-6 mánaða flokki var tíkin Ice Legends Bella. Ice Legends átti svo besta ræktunarhópinn.

Sýningarárangur:

Hvolpaflokkur 3-6 mánaða.
Rakkar:
Ice Legends Everlasting Star, Sérlega Lofandi
Tíkur:

  • Ice Legends Bella, Sérlega Lofandi

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar:

  • Boxers of Iceland Abraham Ackwards, Sérlega Lofandi

Tíkur:

  • Boxers of Iceland Another Dark Queen, Sérlega Lofandi
  • Boxers of Iceland Agdluak in the Ice, Ekki hægt að dæma
  • Boxers of Iceland Aspen in the Snow, Ekki hægt að dæma

Ungliðaflokkur:
Rakkar:

  • Aron, Excellent CK 1.BHK CERT NCAC Jun.CERT N-JCAC BIR

Tíkur:

  • Ice Legends Mega Star, Excellent CK 1.BTK CERT NCAC N-JCAC BIM

Unghundaflokkur:
Rakkar:

  • Ice Legends California Dreamin, Excellent

Opinnflokkur:

Rakkar:

  • Slobi´s Pacific, Excellent CK 2.BHK R.NCAC
  • Bjarkeyjar Midnight Sun To Xandene, Very Good

Tíkur:

  • Ice Legends Billie Eilish, Excellent CK 2.BTK R.NCAC
  • Ice Legends All Star, Excellent
  • Darktimes Dollar Queen, Excellent

Meistaraflokkur:
Tíkur:

  • Darktimes Big Star, Excellent CK 2.BTK R.NCAC

Ræktunarhópur:
Ice Legends, HP ÆP

Sunnudagur:

Dómari Alþjóðlegu sýningarinnar var John Jakobsen frá Noregi.

Besti hundur tegundar var tíkin Ice Legends Mega Star og var það rakkinn Ice Legends California Dreamin sem var besti hundur af gagnstæðu kyni. Besti ungliði tegundar var einnig tíkin Ice Legends Mega Star. Besti hvolpur í 6-9 mánaða flokki var tíkin Boxers of Iceland Another Dark Queen. Besti hvolpur í 4-6 mánaða flokki var rakkinn Ice Legends Everlasting Star. Ice Legends átti svo besta ræktunarhópinn.

Sýningarárangur:

Hvolpaflokkur 3-6 mánaða.
Rakkar:

  • Ice Legends Everlasting Star, Sérlega Lofandi

Tíkur:

  • Ice Legends Bella, Lofandi

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða.

Tíkur:

  • Boxers of Iceland Another Dark Queen, Sérlega Lofandi
  • Boxers of Iceland Aspen in the Snow, Sérlega Lofandi
  • Boxers of Iceland Agdluak in the Ice, Lofandi

Ungliðaflokkur:
Rakkar:

  • Aron, Excellent

Tíkur:

  • Ice Legends Mega Star, Excellent CK 1.BTK CERT Jun.CERT Jun.CACIB BIR

Unghundaflokkur:
Rakkar:

  • Ice Legends California Dreamin, Excellent CK 1.BHK CERT CACIB BIM

Opinnflokkur:
Rakkar:

  • Bjarkeyjar Midnight Sun To Xandene, Good

Tíkur:

  • Ice Legends Billie Eilish, Excellent
  • Darktimes Dollar Queen, Very Good
  • Ice Legends All Star, Very Good

Meistaraflokkur:
Rakkar:

  • Slobi´s Pacific, Very Good

Tíkur:

  • Darktimes Big Star, Excellent CK 2.BTK CACIB

Ræktunarhópur:

  • Ice Legends, HP ÆP

Call: +354-8555411
Copyright Boxers.is 2024 All rights reserved / Made by Nordicprojects.is